Húðlækningar á netinu

Fáðu lausn á húðvandamálum þínum þegar þér hentar, hvar sem er

Skrá beiðni

Húðvaktin er ný lausn í heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Húðvaktin býður upp á hágæða heilbrigðisþjónustu sem er fljótleg, áreiðanleg og aðgengileg á netinu, hvar sem er og hvenær sem er


Nýttu þér þjónustu okkar til að fá lausn á þínum húðvanda.  Veldu ,,skrá beiðni“ hér fyrir neðan, settu inn tvær myndir af húðbreytingum og lýstu þeim í stuttum texta


Frá og með 1. september 2025 er Húðvaktin hluti af greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands


Skrá beiðni

Þjónustan okkar er einföld og þægileg

Veldu ,,skrá beiðni” hér fyrir ofan

Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum

Við fyrstu innskráningu þarf að samþykkja skilmála hugbúnaðarins Vissu sem Húðvaktin notar

Sendu okkur tvær myndir af húðvandamálinu ásamt lýsingu á einkennum

 Fáðu greiningu og meðferðarplan frá húðlæknum Húðvaktarinnar

kvenkyns læknir notar spjaldtölvu á sjúkrahúsi.

Smelltu á ,,skrá beiðni” hér fyrir ofan

Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum

Við fyrstu innskráningu þarf að samþykkja skilmála hugbúnaðarins Vissu sem Húðvaktin notar

Sendu okkur myndir af húðinni þinni samhliða stuttri lýsingu á vandamálinu

Húðlæknir okkar mun greina vandamálið og mæla með bestu meðferðinni fyrir þig

Frá og með 1. sept 2025

Er þjónusta Húðvaktarinnar hluti af greiðsluþátttökukerfi SÍ


Beiðnin kostar 14.555 en sjúklingur greiðir samkvæmt greiðslustöðu hjá Sjúkratryggingum Íslands



Um okkur

Nánar

Samstarfsaðilar